Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Embætti landlæknis, VIRK og Vinnueftirlit ríkisins bjóða upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði í streymi þriðjudaginn 9. nóvember kl. 9.00-10:00
brasilísks og suður-afrísks afbrigðis hefur verið ákveðið að ekki megi lengur aflétta einangrun hjá einkennalitlum og einkennalausum einstaklingum þegar 10
Lögreglan ítrekar að umtalsverðar umferðartafir eru viðbúnar á höfuðborgarsvæðinu í dag 17.maí vegna tímabundinna lokana, einkum síðdegis.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknir munu halda blaðamannafund á morgun klukkan 14:00 í húsakynnum almannavarna að Skógarhlíð 14.
Tæplega 73 þúsund einstaklingar fengu greitt frá TR í janúar eða 72.865 þar af konur 44.536 (61%) og karlar 28.329 (39%).
Bólusett verður með Pfizer bóluefni, bæði fyrir fullorðna og fyrir börn 5-11 ára.
Samtals hafa nú greinst um 33.5 milljón COVID-19 tilfelli í heiminum og staðfest dauðsföll eru yfir milljón.
Alls eru nú 11 manns með virk smit á Íslandi og eru þau öll í einangrun.
Um 110 einstaklingar sóttu samráðsfundinn um drög að landsskipulagsstefnu sem haldinn var á Hótel Reykjavík Natura 17. ágúst.
Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Reykjalund og Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands (HNLFÍ) um þjónustu fyrir þá sem veikst hafa af COVID-19