Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
4335 leitarniðurstöður
Mikið er um stöðubrot í Reykjavík en frá því á þriðjudag hefur lögreglan haft afskipti af um nítíu ökutækjum vegna þessa.
Frá og með 6. október hefst bólusetning gegn RS veiru með einstofna mótefni í ungbarnavernd HSN til ungbarna undir sex mánaða aldri.
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Borhola HS-10 í Hveragerði skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda
Í annarri bifreiðinni voru þrír einstaklingar en tveir í hinni.
RS-veiran kemur í faröldrum á hverju ári, yfirleitt frá nóvember og fram í mars, og leggst sérstaklega þungt á börn yngri en 6 mánaða.
Við húsleit á áðurnefndum stað fundust um 90 kannabisplöntur og var megnið af þeim á lokastigi ræktunar.
Við húsleit á áðurnefndum stað fundust 90 kannabisplöntur og var meirihluti þeirra á lokastigi ræktunar.
Ekki er hægt að sækja um framlengingu áritunar sem gefin var út í 90 daga.
laga nr. 95/2019 er nú gefið út eitt leyfisbréf kennara þvert á skólastig leik-, grunn- og framhaldsskóla.
Yfirlitssíða leiðarvísa á 112.is