Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
6175 leitarniðurstöður
Brot 39 ökumanns var myndað í Lækjargötu í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Lækjargötu í suðurátt, að Vonarstræti.
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Vesturgötu í Hafnarfirði í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vesturgötu í austurátt, við Norðurbakka.
Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 56.
Meðalhraði hinna brotlegu var 45 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 55.
Brot 36 ökumanna voru mynduð á Sæbraut í Reykjavík frá föstudeginum 27 desember til mánudagsins 30 desember.
Meðalhraði hinna brotlegu var 43 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Sá sem hraðast ók mældist á 54.
Brot 28 ökumanna voru mynduð á Kaplaskjólsvegi í Reykjavík í dag.
Þetta voru ellefu karlar á aldrinum 20-45 ára og þrjár konur, 17, 19 og 38 ára.
Brot 76 ökumanna voru mynduð á Barónsstíg í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Barónsstíg í norðurátt, að Egilsgötu.
Fimm ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu í gær og nótt. Þrír þeirra voru stöðvaðir í Reykjavík og tveir í Kópavogi.