Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10000 leitarniðurstöður
Af 310 er fóru í einkennasýnatöku í gær vegna COVID-19 reyndust 162 smitaðir eða rétt ríflega 50%.
Á Austurlandi eru því 15 í einangrun og 24 í sóttkví.
Einnig verður boðið upp á sýnatöku í Múlaþingi á morgun, sunnudaginn 19 september kl. 12:30 Mikilvægt er að skrá sig á áður en mætt er.
Boðið verður upp á sýnatöku á Reyðarfirði í dag, sunnudaginn 19 september frá kl. 12 – 13 Þeir sem hafa einhver einkenni eða telja sig hafa verið í samskiptum
Í heildina eru 15 manns í einangrun og 14 í sóttví í fjórðungnum. Höldum áfram að sinna vel persónubundnum sóttvörnum og gerum þetta saman.
Síðustu daga hefur orðið mikil aukning í fjölda COVID-19 smita á landinu öllu og ljóst að útbreiðslan er töluverð.
Opið verður í sýnatökur á sunnudaginn, á Reyðarfirði frá 9-10:30 og á Egilsstöðum frá 12-13:30 Hægt er að bóka sýnatöku á heilsuvera.is.