Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Síað eftir:
91 leitarniðurstöður
Gert er grein fyrir leigutekjum á skattframtali
Geta þarf allra stjórnarmanna og þeim ber öllum að undirrita tilkynninguna.
Kerfiskennitölur eru gefnar út til auðkenningar á einstaklingum vegna skammrar dvalar á Íslandi eða annarra ástæðna. Kerfiskennitala veitir engin réttindi.
Öllum launagreiðendum er skylt að draga staðgreiðslu opinberra gjalda frá launum og öðrum staðgreiðsluskyldum greiðslum til launamanna og skila í ríkissjóð.
Umsókn um skráningu og úthlutun á kennitölu fyrir húsfélag íbúðarhúsnæðis/atvinnuhúsnæðis sem starfar skv. lögum um fjöleignahús.
Nýr endurskoðandi/skoðunarmaður þarf að skrifa undir tilkynninguna og staðfesta þannig að hann taki að sér endurskoðun/skoðun félagsins.
Tilkynning um stofnun félags til almannaheilla sem starfar yfir landamæri.
Tilkynning um sjálfseignarstofnun í atvinnurekstri.
Umsókn um skráningu og úthlutun á kennitölu til félaga, samtaka og annarra aðila sem ekki stunda atvinnurekstur.