Fara beint í efnið

Fjármál og skattar

Breytt um endurskoðendur félags

Tilkynnt um nýja endurskoðendur.
Kosning endurskoðanda/skoðunarmanns skal vera í samræmi við samþykktir félagsins og tilkynna þarf um breytingu á endurskoðanda/skoðunarmanni innan mánaðar frá því að hluthafafundur fór fram.

Nýr endurskoðandi/skoðunarmaður þarf að skrifa undir tilkynninguna og staðfesta þannig að hann taki að sér endurskoðun/skoðun félagsins.

Nánar á vef Skattsins

Tilkynning um breytingu á endurskoðendum fyrir félag

Þjónustuaðili

Skatt­urinn