Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skilgreininga- og flokkunarkerfi í barnavernd

Útgáfa 3 (2022)

    4. Áhættuhegðun barns

    Áhættuhegðun barns er skilgreind sem hegðun sem brýtur gegn þeim viðmiðum og reglum sem gilda í umhverfi barnsins og er líkleg til að valda barninu sjálfu eða öðrum skaða.

    Grunur um að barn sé viðriðið ólöglegt athæfi eða afbrot, s.s. innbrot, skemmdarverk, þjófnað,
    umferðarlagabrot eða annað athæfi sem leiðir til afskipta lögreglu af barninu.