Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skilgreininga- og flokkunarkerfi í barnavernd

Útgáfa 3 (2022)

    3. Heilsa eða líf ófædds barns í hættu

    Ófætt barn í hættu vegna athæfis verðandi foreldris eða einhvers í nærumhverfi foreldris.

    Ófæddu barni er hætta búin vegna ofbeldis sem barnshafandi einstaklingur verður fyrir á meðgöngu í nánu sambandi, af hálfu maka eða annarra nákominna.