Fara beint í efnið

Gerð og áletrun fornmerkja

Ökutæki með fyrsta skráningardag fyrir 1. janúar 1989 mega bera fornmerki uppfylli þau skilyrði sem fornökutæki og eru skráð sem slík. Áletrun þarf að vera í samræmi við þær reglur sem voru í gildi þegar ökutækið var fyrst skráð. Heimilt er að taka upp áletrun sem var áður í notkun, sé ökutækið sem merkið var á afskráð. Fornmerki má ekki vera samhljóða öðru merki, hvort sem er fastanúmer, einkamerki eða annað fornmerki.

Gerð og útlit fornmerkja

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa