Fara beint í efnið

Akstur og bifreiðar

Fornmerki

Umsókn um fornmerki

Við umsókn er óskað eftir því að ökutækið verði skráð sem fornökutæki og því lýst yfir að það uppfylli skilyrði um slík tæki.

Fornökutæki er ökutæki sem ekki er ætlað til almennrar notkunar og telst vera safngripur og er eða verður að minnsta kosti 25 ára gamalt á almanaksárinu. Athugið að ökutækið skal hafa lokið aðalskoðun áður en notkunarflokki er breytt.

Umsókn um fornmerki

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa