Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. ágúst 2023
Greiningar á SARS-CoV-2 veirunni sem veldur COVID-19 hafa aukist hérlendis undanfarið.
28. júlí 2023
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vekur athygli á veiru lifrarbólgu þann 28. júlí ár hvert. Í ár er slagorðið: Eitt líf, ein lifur, sem minnir okkur á að við eigum bara eitt líf og bara eina lifur en lifrarbólga getur skaðað bæði.
20. júlí 2023
Óvenjumargar tilkynningar um meltingartengd einkenni fóru að berast til Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og sóttvarnalæknis tengdar helginni 8.-9. júlí 2023 og dögunum þar á eftir. Einnig skapaðist mikil umræða um slík veikindi á samfélagsmiðlum.
11. júlí 2023