Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
1. september 2022
Reglugerð um endurgreiðslu vegna þjónustu sérgreinalækna verður framlengd af Heilbrigðisráðuneytinu en hún rann út 31. ágúst. Rafrænar leiðir til endurgreiðslu eru virkar og hafa heilbrigðisyfirvöld óskað eftir því við sérgreinalækna að þeir nýti þær leiðir áfram sjúklingum til hagsbóta.
29. ágúst 2022
Sjúkratryggingar hafa flutt vefsíðu sína inn á Ísland.is. Stofnunin telur að með þessu batni þjónusta við almenning til muna en á nýja vefnum á Ísland.is geta notendur nálgast allar upplýsingar um réttindi, endurgreiðslur og fleira.
24. ágúst 2022
Sjúkratryggingar munu niðurgreiða gistiþjónustu þeirra sem þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu á stöðum þar sem ekki er rekið sérstakt sjúkrahótel.
2. ágúst 2022
11. júlí 2022
9. júlí 2022
5. júlí 2022
1. júlí 2022
30. júní 2022