Fræðslufundur um upphaf töku ellilífeyris hjá TR
Miðvikudaginn 25. janúar nk. kl. 16.00 verður opinn fræðslufundur í streymi og í Hlíðasmára 11 fyrir þau sem stefna að töku ellilífeyris hjá TR. Fundurinn er einkum ætlaður þeim sem eru að huga að starfslokum.