Norrænn viðmiðunarrammi er varðar þekkingu og hæfni á sviði sjúklingaöryggis
Þann 16. desember síðastliðinn kynntu Norðurlöndin sameiginlegan viðmiðunarramma er varðar þekkingu og hæfni á sviði sjúklingaöryggis. Upptaka málþingsins er aðgengileg á vef.