Fyrsta rafræna aflýsingin
Stórt skref í átt að rafrænum þinglýsingum átti sér stað í gær þegar að fyrsta rafræna aflýsingin
á íbúðarláni fór í gegn hjá Arion banka og Íslandsbanki fylgir fast á eftir þeim.
En hvaða þýðingu hefur þetta? Og hvað eru aflýsingar?