Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
26. febrúar 2025
Loftferðasamningur milli Íslands og Georgíu var undirritaður í Reykjavík í dag. Hann tekur til áætlunarflugs og leiguflugs milli ríkjanna án takmarkana á fjölda fluga eða áfangastaða, bæði fyrir farþegaflug og farmflutninga.
19. febrúar 2025
Alþjóðasiglingamálstofnunin (IMO) óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós. Samgöngustofa tekur við tilnefningum frá aðilum sem telja sig hafa upplýsingar um einstakling eða hóp sem hafi sýnt slíkt hugrekki.
27. janúar 2025
Rafræn próftaka í bóklegum prófum fyrir aukin ökuréttindi (ÖR-próf) hefst föstudaginn 31. janúar næstkomandi um allt land.
24. janúar 2025
7. janúar 2025
1. janúar 2025
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir