Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
8. janúar 2024
Samningur Íslands, Liechtenstein og Noregs við Bretland um samræmingu almannatrygginga sem undirritaður var í sumar, tók formlega gildi um áramótin eða 1. janúar síðastliðinn.
2. janúar 2024
Búið er að uppfæra fjárhæðir og frítekjumörk fyrir árið 2024 í ljósi þeirra hækkana sem urðu um áramót samkvæmt ákvörðun Alþingis.