Fara beint í efnið

2. janúar 2024

Fjárhæðir 2024

Búið er að uppfæra fjárhæðir og frítekjumörk fyrir árið 2024 í ljósi þeirra hækkana sem urðu um áramót samkvæmt ákvörðun Alþingis.

Tryggingastofnun-Logo

Hækkunin er 5,6%.

Á síðunni Fjárhæðir á tr.is má sjá fjárhæðir og frítekjumörk örorku- og endurhæfingarlífeyris og ellilífeyris árið 2024. Þar má einnig finna yfirlit yfir þessar fjárhæðir aftur til ársins 2015.

Einnig má benda á gagnlegar síður á tr.is

Upphæðir bóta almannatrygginga

Umönnunarflokkar og greiðslur

Aldursviðbót

Reiknivél lífeyris verður uppfærð svo fljótt sem auðið er.