Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

15. febrúar 2023

Þessi frétt er meira en árs gömul

Úthlutun úr Lýðheilsusjóði 2023

Úthlutað verður úr Lýðheilsusjóði 24. febrúar 2023

Athöfn þar sem úthlutað verður úr Lýðheilsusjóði verður haldin föstudaginn 24. febrúar næstkomandi klukkan 15:00 í húsakynnum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Engjavegi 6.

Nánar um Lýðheilsusjóð

Stjórn Lýðheilsusjóðs