16. desember 2025
16. desember 2025
Farsóttafréttir eru komnar út - Desember 2025
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um úttekt Sóttvarnastofnunar Evrópu (ECDC) á viðbúnaði Íslands gagnvart bráðum lýðheilsuógnum.

Einnig er greint frá heimsókn bandarísks sérfræðings á sviði forvarna gegn kynsjúkdómum til sóttvarnalæknis. Að lokum er fjallað um tákn átaks gegn sýklalyfjaónæmi.
Sóttvarnalæknir