Matarbornar sýkingar og matareitranir
Tilkynning um matareitrun / matarborinn sjúkdóm
Tilkynning um matareitrun / matarborinn sjúkdóm
Matarbornir sjúkdómar er samheiti yfir matareitranir og matarsýkingar. Þeir geta leitt til alvarlegra veikinda þó þeir gangi oftast yfir á skömmum tíma. Tilkynning er send til sóttvarnalæknis.
Vinsamlegast útskýrið atvik í stuttu máli, til dæmis - helstu sjúkdómseinkenni - dagsetningar veikinda - fjöldi veikra einstaklinga - hugsanlegan uppruna smits (matvæli, vatn o.s.frv.) - líklega staðsetningu smits (heimahús, veitingastaður, stofnun, skóli o.s.frv.).
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis