Fara beint í efnið

Fæðingar - tölur

Skráning fæðinga

Fæðingaskrá er haldin hjá embætti landlæknis. Í fæðingaskrá eru skráð ýmis atriði er varða meðgöngu, fæðingu, vandamál í fæðingu, inngrip og fætt barn. Þá er skráður fæðingastaður og stund, meðgöngulengd, fyrri fæðingar, afbrigði fæðingar, meðferð í fæðingu, þyngd og lengd barna og sjúkdómsgreiningar móður og barns.

Fæðingaskráin hefur gefið út ársskýrslu síðan 1995 og eru eldri skýrslur aðgengilegar á vef Landspítala. Nýjustu útgáfur ársskýrslunnar er aðgengilegar á vef landlæknis.

Tengt efni

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis