Fara beint í efnið

Ertu að afhenda gögn?

Afhending sjúkraskráa

Sjúkraskrár og önnur heilbrigðisgögn um einstaklinga teljast sem opinber skjöl og þarf að afhenda Þjóðskjalasafni til varðveislu. Það er með öllu óheimilt að farga sjúkraskrám.

Sjúkraskrár geta orðið til hjá:

  • Heilbrigðisstofnun

  • Sjúkrahúsi

  • Hjúkrunarheimili

  • Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsmönnum

Afhending sjúkraskráa