Handbók vefstjóra: Algengt vesen
Að búa til síu til að skoða afmarkað efni
Í Content Tab er flipi er þar sem þú getur fundið lista yfir allt efni á þínu svæði. Til að gera listann viðráðanlegri geturðu notað efnisleit til að sía sérstakar tegundir efnis eða ákveðnar færslur.
Þegar þú hefur fundið gott yfirlit sem hentar þér, t.d. allt efni sem tengist Tag þinnar stofnunar, getur þú búið til vistað síuna sem Private View og þá birtist hún þér í dálkinum vinstra megin:
Smellið á View í meginvalmyndinni (við hliðina á Add entry takkanum) Veljið Create New View.
Gefið lýsandi heiti og vistið (passið að hafa merkt í Save under my views).
Yfirlit yfir leitarforsendur sem hægt er að nota til að sía efni eftir:
Name — Heiti færslu. Með því að smella á Name dálkhausinn velur þú eða afvelur allar færslur.
Status — Núverandi staða færslu (Draft, Changed, eða Published).
Content Type — Efnistegundin sem færsla tilheyrir (til dæmis Article, News, Event).
Created — Dagsetning þegar efnið var búið til.
Updated — Dagsetning síðustu uppfærslu efnist. Með því að smella á „Updated“ dálkinn raðast listann eftir tímaröð dagsetninga.
Published — Dagsetning birtingar.
Created by — Nafn notanda sem síðast uppfærði efnið.
Last updated by — Höfundur efnis. Ef þú ert höfundurinn sérðu „Me“ í stað nafns.
Tags — Eitt eða fleiri Tag við færsluna.

Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?