Handbók vefstjóra: Algengt vesen
404 redirect
Mikilvægt er að gera endurvísun (redirect )ef síða er tekin úr birtingu, annars fær notandinn 404 eða 500 villu. Einnig kemur þessi villa oft upp ef að síðunni hafi ekki verið publish-að eða eitthvað sem vitnað er í á síðunni sé ekki publish-að. Það gæti t.d. verið hlekkur sem er notaður í flekann sem er notaður á síðunni.
Hvernig gerir maður endurvísun (redirect)?
Handbók vefstjóra
Ertu með ábendingu eða spurningu?