Fara beint í efnið

Þarf ég að kæra brot til lögreglu til að fá skaða- eða miskabætur?

Réttur til bóta myndast ekki nema brot hafi verið kært innan eðlilegs tíma, sem er talinn vera sex mánuðir. Það er hægt að víkja frá þeirri reglu ef sýnt þykir að ekki hafi verið hægt að leggja fram kæru af einhverjum ástæðum.

Hér má finna nánari upplýsingar um greiðslu bóta til þolenda afbrota.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?