Fara beint í efnið

Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til þess að fá trúfélag eða lífsskoðunarfélag skráð?

Um þarf að vera að ræða félag sem leggur ástund á trú og trúarbrögð með merkingarbærum hætti. Félagið má ekki hafa tilgang sem stríðir gegn lögum og góðu siðferði og það þarf að hafa náð fótfestu, hafa virka starfsemi og að kjarni félagsmanna standi að félaginu og starfsemi þess. Félagið þarf að geta að staðið að athöfnum eins og hjúskaparvígslu og nafngift.

Hér má finna nánari upplýsingar um skráningu trúfélags eða lífsskoðunarfélags.



Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?