Sýslumenn: Fullnustugerðir
Hvenær birtist auglýsing á fyrstu fyrirtöku nauðungarsölu í Lögbirtingablaðinu?
Auglýsing birtist mánuði fyrir fyrstu fyrirtöku í Lögbirtingablaðinu.
Auglýsingar um uppboð má finna á vef sýslumanna.
Hér má finna nánari upplýsingar um nauðungarsölur.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?