Samgöngustofa: Eigendaskipti ökutækja
Tekur lengri tíma að skrá eigendaskipti sem skilað var inn á skoðunarstöð?
Eigendaskiptatilkynningum á pappír þarf að skila til Samgöngustofu þar sem skráning getur tekið allt að sjö daga, sjá nánar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?