Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvaða reglur gilda um eigendaskráningu bíla/ökutækja?

Seljanda er skylt að upplýsa kaupanda um allt sem máli skiptir viðkomandi ökutækinu og kaupanda ber að kynna sér allt varðandi ökutækið. Eigendaskipti á ökutæki þarf að tilkynna til Samgöngustofu. Hér er hægt að kynna sér málið nánar.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?