Fara beint í efnið

Aðstoð við kosningu

Allir kjósendur geta fengið aðstoð við að kjósa og þurfa ekki að gefa neinar ástæður fyrir því. Kjósandi getur komið með eigin aðstoðarmann eða fengið aðstoð frá starfsfólki kosninga.

Ef kjósandi er með eigin aðstoðarmann þá gildir eftirfarandi:

Ef kjósandi fær aðstoð við að kjósa á kjörstað stöðvar kjörstjórn alla umferð um kjördeildina á meðan kosningin fer fram til að tryggja að hún sé leynileg. Bókað er um aðstoðina í fundargerð.

Þjónustuaðili

Lands­kjör­stjórn

Lands­kjör­stjórn

Heim­il­is­fang

Tjarnargata 4

101 Reykjavík

kt. 550222-0510

Hafðu samband

Sími: 540 7500

postur@landskjorstjorn.is