Aðgangur að gögnum til vísindarannsókna
Rannsóknagagnanefnd
Innan embættis landlæknis er starfandi rannsóknagagnanefnd sem fer yfir allar umsóknir um gögn til vísindarannsókna. Nefndin hittist að öllu jöfnu vikulega.
Rannsóknagagnanefnd fundar að öllu jöfnu á hverjum miðvikudegi.
Umsóknir um gögn þurfa að hafa borist rannsóknagagnanefnd fyrir hádegi á mánudegi til þess að vera teknar fyrir í þeirri viku.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis