Fara beint í efnið

Vinnumarkaðsúrræði

Markmið vinnumarkaðsúrræða er að sporna gegn atvinnuleysi, auðvelda fólki í atvinnuleit að halda virkni sinni, stuðla að tengslum þess við atvinnulífið og skapa fólki leiðir til að bæta möguleika sína til atvinnuþátttöku.

Meðal þeirra vinnumarkaðsúrræða sem Vinnumálastofnun á að sjá um eru námskeið, starfstengd úrræði, námsúrræði, atvinnutengd endurhæfing og ráðgjöf.

Vinnumálastofnun er heimilt að veita styrki úr Atvinnuleysistryggingasjóði til handa þeim sem eru tryggðir.    

Ferill og færni

  • Þeir sem eru á vinnumarkaði ættu að útbúa sér færnimöppu/ferilskrá þar sem þeir safna gögnum um eigin færni, þekkingu og reynslu.

Vert að skoða

 

Efnisyfirlit