Fara beint í efnið

Málefni fatlaðs fólks

Vernduð vinna, hæfing og dagþjónusta

Umsókn um verndaða vinnu, hæfingu og virkniþjálfun

Vinnumálastofnun tekur á móti umsóknum um verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu á öllu landinu.

  • Sérfræðingar Vinnumálastofnunar meta umsókn og afla nauðsynlegra upplýsinga í samráði við umsækjanda

  • Umsókn og greinargerð er send lögheimilis sveitarfélagi umsækjanda

  • Lögheimilis sveitarfélag umsækjanda ákvarðar um þjónustu og svarar umsækjanda

  • Vinsamlegast hafið samband við Vinnumálastofnun ef þörf er á frekari upplýsingum varðandi umsókn

Sótt er um þjónustuna í gegnum mínar síður atvinnuleitanda undir Umsóknir.

Umsókn um verndaða vinnu, hæfingu og virkniþjálfun

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun