Fara beint í efnið

Launþegi, réttindi og lífeyrir

Vangreitt orlof

Eyðublað vegna orlofslaunakröfu

Launamenn sjálfir eða stéttarfélög í umboði þeirra geta sótt um að Ábyrgðasjóður launa innleysi orlofslaunakröfu þar sem launagreiðandi hefur ekki staðið í skilum með greiðslu orlofs.

Á umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um launamann og vinnuveitanda, upphæð kröfunnar, til hvað tímabils hún nær og starf launamanns hjá vinnuveitanda auk yfirlýsingar um að undanþágur frá ábyrgð Ábyrgðasjóðs launa eigi ekki við viðkomandi kröfuhafa.

Eyðublað vegna orlofslaunakröfu

Þjónustuaðili

Vinnu­mála­stofnun