Fara beint í efnið

Ísland.is

Styðjum Úkraínu

Leiðir til að hjálpa fólki á flótta vegna stríðsástandsins í Úkraínu

hands

Húsnæði fyrir fólk á flótta

  • Ertu með hús, íbúð eða annað viðeigandi húsnæðisúrræði fyrir flóttafólk á leið til Íslands sem er að flýja ástandið í Úkraínu?
    Hafðu samband við sveitarfélagið sem eignin þín er í. Sveitarfélögin aðstoða innflytjendur og flóttamenn við að finna hentugt húsnæði.

Інформація - Практична інформація про міграцію до Ісландії та поширені запитання (FAQ) від людей, пов’язаних з кризою в Україні

Fjárframlög og hjálpargögn til Úkraínu

Bein fjárframlög koma almennt að betri notum en útbúnaður og gögn frá almenningi. Því er almennt mælst til að þau sem vilja leggja hjálparsamtökum og öðrum lið vegna stöðunnar í Úkraínu skoði beinan fjárstuðning við stofnanir Sameinuðu þjóðanna og félagasamtök sem nú þegar eru á vettvangi.
Hér eru upplýsingar um einstaka safnanir á vegum íslenskra félagasamtaka sem eiga í samstarfi við utanríkisráðuneytið:

Önnur viðurkennd hjálpar-eða félagasamtök sem standa fyrir fjársöfnun fyrir flóttafólk frá Úkraínu:

Information for ukrainian citizens

Інформація для громадян України