Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Nefnd um eftirlit með lögreglu er sjálfstæð og óháð stjórnsýslunefnd sem hóf störf 1. janúar 2017.
Hlutverk nefndarinnar er meðal annars að taka við tilkynningum frá almenningi um meint refsiverð brot, starfsaðferðir eða framkomu lögreglumanna.


Auk þess getur nefndin að eigin frumkvæði skoðað atvik eða verklag lögreglu ef hún telur ástæðu til.

Viltu senda tilkynningu til nefndarinnar?

Leiðbeiningar um innsendingu tilkynninga

Símatími Nefndar um eftirlit með lögreglu

Sími: 545 8800

Mánudagar: 10 - 11

Fimmtudagar: 10 - 11

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Heim­il­is­fang

Nefnd um eftirlit með lögreglu

Borgartúni 29

105 Reykjavík

Hafa samband

Netfang: nel@nel.is

Sími: +354 545 8800

Síma­tími

Mánudagar og fimmtudagar

Kl. 10 - 11