Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
30. apríl 2024
Stjórn Þórkötlu hefur samþykkt kaup á 510 fasteignum í Grindavík að andvirði um 40 milljarða króna.
24. apríl 2024
Stjórn Þórkötlu hefur nú samþykkt kaup á 263 fasteignum í Grindavík og hafa eigendur viðkomandi fasteigna fengið staðfestingu þess efnis.
18. apríl 2024
Eigendur 711 fasteigna hafa sótt um að Þórkatla kaupi íbúðir þeirra eða íbúðarhús í Grindavík.
17. apríl 2024
Fasteignafélagið Þórkatla vill koma eftirfarandi upplýsingum til Grindvíkinga.
Fasteignafélagið Þórkatla vill vekja athygli umsækjenda á því að hægt er að ganga frá yfirlýsingu húsfélags eða yfirlýsingu um ekkert húsfélag á vefsvæði félagsins á island.is.
12. apríl 2024
Voru framkvæmd með fyrstu rafrænu þinglýsingu kaupsamninga í fasteignaviðskiptum hér á landi
9. apríl 2024
Fasteignafélagið Þórkatla mun hefja kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík í þessari viku en 644 umsóknir hafa þegar borist félaginu.
27. mars 2024
Nú hafa 546 Grindvíkingar óskað eftir því að selja Fasteignafélaginu Þórkötlu ehf. íbúðarhúsnæði sitt.
21. mars 2024
Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra félagsins.
18. mars 2024
Alls bárust 27 umsóknir um starfið. Umsóknarfrestur rann út 5. mars síðast liðinn.