Fyrirmynd að umboði vegna ýmissa skráninga í ökutækjaskrá, til dæmis eigendaskipta, ef annar en eigandi eða verðandi eigandi hyggst skrifa undir tilkynningu um eigendaskipti ökutækis á pappírsformi eða framkvæma aðrar aðgerðir fyrir hönd eiganda.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/3EumKpWqbPFygVWxWteoW/2961b0d9c162e8528e5771ab1707a368/Samgongustofa-stakt-400-400.png)
Þjónustuaðili
Samgöngustofa