Að tilkynna brot til lögreglu
Ef brot er yfirstandandi eða nýafstaðið er alltaf hægt að fá aðstoð í gegnum Neyðarlínu, 112.
Almennt
Alltaf er hægt að tilkynna brot á lögum til lögreglu, einnig þótt ekki séð vitað hver framdi brotið.
Lögreglustöðvar
Þú getur tilkynnt brot á lögreglustöð nálægt þér.
Skoða staðsetningu og símanúmer lögreglu.
Nafnlausar tilkynningnar
Í númerinu 800 5005 er tekið við nafnlausum ábendingum.
Tilkynningar á netinu
Sum brot er hægt að tilkynna rafrænt, til dæmis þegar að ekki er vitað hver gerandi er.
Þjónustuaðili
Lögreglan