Fara beint í efnið

Þjónustuaðilar skipsbúnaðar

Á þessari síðu

Þjónustuaðilar sinna verkefnum og verkþáttum varðandi skip og búnað skipa. Dæmi má nefna eftirlit með gúmmíbjörgunarbátum, björgunarbúningum, áttavitum og fleira. Þessir aðilar taka að sér reglubundið eftirlit og viðhald búnaðar og votta með tilteknu millibili að hann sé í lagi. 

Þjónustuaðilar gúmmíbjörgunarbáta og björgunarbúninga

Listi yfir þá þjónustuaðila sem hafa starfsleyfi frá Samgöngustofu til að skoða og annast viðhald á gúmmíbjörgunarbátum og björgunarbúningum.

Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

 Nafn á aðila

 Sími

Netfang

 Staðsetning

Starfsleyfi gildir til

Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands

8606750  4626040

gummibatar@gummib.is

Draupnisgötu 3

Akureyri

15. okt 2028

Hampiðjan Ísland Neskaupstað

4700807 

hampidjan@hampidjan.is

Nausta-

hvammi 49

Neskaupsstað

1. júlí 2023

Hampiðjan Ísland Ísafirði

4700830

hampidjan@hampidjan.is

Grænagarði Ísafirði

21. des 2027

Pétó ehf.

4812940 8998990

slokk@simnet.is

Vesturvegi 40 Vetmannaeyjar

4. júní 2024

Skipavík h.f. (gúmmíbátadeild)

4301440

skipavik@skipavik.is

Nesvegi 20 Stykkishólmur

16. nóv 2028

Víking Björgunarbúnaður ehf. 

5442270

sm@viking-life.com

Íshellu 7 Hafnarfirði

7. sept 2027


Þjónustuaðilar losunar og sjósetningarbúnaðs

Listi yfir þá þjónustuaðila sem hafa starfsleyfi frá Samgöngustofu til að skoða og annast viðhald á losunar og sjósetningarbúnaði gúmmíbjörgunarbáta af gerðinni: 

Bæði: Olsen 003 og 006 og Sigmundsbúnaði: S-1000, S-2000 og S-4000
Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

 Nafn á aðila

 Sími

 Netfang

 Staðsetning

Starfsleyfi gildir til

Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands

8606750 4626040 

gummibatar@gummib.is

Draupnisgötu 3

Akureyri

31. des 2024

Vélsmiðjan Logi ehf

4561245

Aðalstræti 112 Patreksfirði

23. sept 2025

 Vélsmiðjan Foss

 4782144

 foss@fossehf.is

 Ófeigstanga 15
Hornafirði

 8. okt. 2025

  Stál og Suða ehf.

  5545454

 

 Stapahrauni 8
220 Hafnarfirði

 1. jan 2028


Sigmundsbúnaði: S-1000, S-2000 og S-4000
Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

 Nafn á aðila

 Sími

 Netfang

 Staðsetning

Starfsleyfi gildir til

Vélaverkstæðið Þór

4812111 

 thorvel@simnet.is

Norðursundi 9 Vestmannaeyjum

 4. maí 2025



Olsenbúnað: OLSEN 003 og 006

Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

Nafn á aðila

Sími

Netfang

Staðsetning

Starfsleyfi gildir til

Klaki ehf.

5540000

klaki@klaki.is

Hafnarbraut 25
200 Kópavogur

1. jan 2028


Þjónustuaðili fyrir sjósetningarbúnað líf- og léttbáta

Nafn á aðila

Sími

Netfang

Staðsetning

Starfsleyfi gildir til

Viking björgunar- búnaður

5442270

sm@viking-life.com

Íshellu 7 Hafnarfirði

17. jan 2028

Þjónustuaðilar til þykktarmælinga á skipum

Listi yfir þá þjónustuaðila sem hafa starfsleyfi frá Samgöngustofu til að annast þykktarmælingar á skipum og bátum, skýrslugerð og innfærslu í skipaskrá vegna þeirra.

Listinn uppfærður seinast 13. júlí 2022

Nafn á aðila

Sími

Netfang

Staðsetning

Starfsleyfi gildir til

HD ehf

8440313 

 

Vesturvör 36
Kópavogi

 4. nóv 2027

HB tækniþjónusta ehf

 8978931

 

Hvammabraut, Hafnarfirði

Með viðurkenningu til þykktarmælinga frá flokkunarfélagi 


Áttavitaleiðréttingar

Listi yfir þá sem hafa fengið heimild til að skoða og annast viðhald á: Áttavitum og leiðréttingum þeirra.

Listi uppfærður síðast 7. nóvember 2022

 Nafn               

 Sími/netfang

Staðsetning 

 Útgefið

 Gildir til

Albert Óskarsson

456-4584

/897-4584.

albertoskars@simnet

Ísafjörður

 20.11.2020

 20.11.2025

Goðahraun ehf

Engilbert Ómar Steinsson

 4811313

 Vestmannaeyjum

 21.08.2019

 21.08.2027

Guðmundur G. Guðmundsson

436-6562/897-6261

hreggnes@gmail.com

Grundarfjörður

 20.11.2020

 20.11.2025

Sjónbaugur ehf

Gunnar H. Guðmundsson

462-6040

899-6252

 Akureyri

 29.04.2019

 29.04.2023

Útvör ehf.

Axel Már Walterson

699-1300

8vitar@gmail.com

 Reykjanesbæ

 20.11.2020

 20.11.2025

 Ásbjörn Magnússon

 
arbjorn.magnusson@icloud.com

 Eskifirði

 21.03.2023

 21.03.2028

Samgöngustofa skilgreinir verkefni og hefur eftirlit með starfsemi þessara aðila.Þjónustuaðilar skipsbúnaðar þurfa starfsleyfi frá Samgöngustofu eða framleiðanda vörunnar til að skoða og annast viðhald. Þetta kemur fram í reglugerð um þjónustustöðvar gúmmíbjörgunarbáta, nr. 588/2002 og reglugerð um þjónustuaðila skipsbúnaðar, nr. 870/2018

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa