Styrkjatorg
Styrkjatorgið er í vinnslu og fleiri skráningar eiga eftir að bætast við. Áhersla Styrkjatorgs er á samkeppni um takmarkað framboð, en ekki þann stuðning sem einstaklingar eða fyrirtæki eiga lagalegan rétt á.

Leit
3 styrkir fundust
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða
Ferðamálastofa
Framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum
Fjármögnun framkvæmda á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Frestur var til 04. nóvember 2025
07.10.2025 - 04.11.2025
Innlent, Umhverfismál, Nýsköpun
Nýsköpunarsjóður námsmanna
Rannsóknamiðstöð Íslands
Sumarvinna fyrir háskólanema við nýsköpun
Styrkir til háskóla, fyrirtækja og rannsóknastofnana til að ráða stúdenta í grunn- og meistaranámi til sumarvinnu við rannsókna- og þróunarverkefni.
Frestur var til 07. febrúar 2025
17.12.2024 - 07.02.2025
Innlent, Menning og listir, Nýsköpun, Rannsóknir, Umhverfismál
Loftslags- og orkusjóður
Umhverfis- og orkustofnun
Verkefnastyrkir Loftslags- og orkusjóðs
Orkusjóður veitir styrki til verkefna sem stuðla að samdrætti í losun kolefnis, auka nýsköpun og sjálfbæra orkunotkun
Frestur var til 01. júní 2025
23.04.2025 - 01.06.2025
Umhverfismál, Nýsköpun, Innlent