Fylgigögn með endurnýjun umsóknar
Samþykki fyrir öflun sakavottorðs allra heimilismeðlima eldri en 15 ára.
Læknisvottorð umsækjenda sem staðfestir heilsufar viðkomandi og hvort umsækjandi er með langvinna líkamlega eða geðræna sjúkdóma sem hafa áhrif á daglega virkni. Hægt er að fá læknisvottorð hjá heimilislækni.
Þjónustuaðili
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála