Fara beint í efnið

Leyfi til að gerast stuðningsfjölskylda

Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda

Hlutverk stuðningsfjölskyldu er að taka á móti barni, stundum með foreldrum, á einkaheimili til að tryggja öryggi barnsins, létta álagi af barni og fjölskyldu þess og leiðbeina og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu.

Umsóknarferli

  1. Umsækjandi sækir um leyfi til GEV.

  2. GEV kannar hvort nauðsynlegar upplýsingar og gögn fylgi umsókn.

  3. Umsagnarbeiðni er send til sveitarfélags.

  4. Sveitarfélag skilar umsögn til GEV.

  5. GEV tekur ákvörðun í málinu og upplýsir umsækjanda og sveitarfélag hans um niðurstöðuna.

Fylgigögn með umsókn

  • Heimild fyrir öflun sakavottorðs allra heimilsmeðlima 15 ára og eldri. Prenta þarf út eyðublaðið og fylla það út.

  • Læknisvottorð frá heimilislækni sem staðfestir líkamlegt og andlegt heilsufar umsækjanda


Lög og reglur sem eiga við um rekstrarleyfið:

-Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021

-Barnaverndarlög nr. 80/2002

-Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018

-Reglugerð um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndarlaga nr. 652/2004

Umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100