Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Háskólinn á Akureyri
Málaflokkur
Menntamál, Háskólar
Undirritunardagur
27. mars 2025
Útgáfudagur
14. apríl 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 399/2025
27. mars 2025
AUGLÝSING
um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfæði við heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri.
1. gr.
Fjöldi þeirra nemenda sem öðlast rétt til náms á 1. námsári í hjúkrunarfræði á vormisseri 2026 við heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið miðast við grunntöluna 75 nemendur.
2. gr.
Ákvörðun þessi, sem tekin er af háskólaráði, skv. lögum nr. 85/2008, öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi auglýsing nr. 473/2024 um fjöldatakmörkun í hjúkrunarfræði við heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið Háskólans á Akureyri.
Háskólanum á Akureyri, 27. mars 2025.
Áslaug Ásgeirsdóttir rektor.
B deild - Útgáfud.: 14. apríl 2025