Upplýsingar um auglýsingu
Deild
C deild
Stofnun
Utanríkisráðuneytið
Málaflokkur
Fjölþjóðasamningar
Undirritunardagur
16. október 2025
Útgáfudagur
29. október 2025
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 29/2025
16. október 2025
AUGLÝSING
um Vínarsamning um milliríkjasamninga.
Hinn 25. september 2025 var Sameinuðu þjóðunum afhent aðildarskjal Íslands vegna Vínarsamnings um milliríkjasamninga, sem gerður var í Vín 22. maí 1969.
Samningurinn öðlast gildi gagnvart Íslandi 25. október 2025 og er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
Þetta er hér með gert almenningi kunnugt.
Utanríkisráðuneytinu, 16. október 2025.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Martin Eyjólfsson.
C deild — Útgáfudagur: 29. október 2025