Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Kópavogsbær
Málaflokkur
Kópavogur, Opinberir starfsmenn, Verkföll og vinnudeilur
Undirritunardagur
27. janúar 2026
Útgáfudagur
30. janúar 2026
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 78/2026
27. janúar 2026
AUGLÝSING
um skrá yfir þau störf hjá Kópavogsbæ sem eru undanþegin verkfallsheimild samkvæmt lögum um kjarasamninga opinberra starfsmanna, nr. 94/1986.
Meðfylgjandi er skrá Kópavogsbæjar um þau störf sem falla undir 5.-8. tölul. 1. mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna:
| Bæjarstjóri | 1 starf |
| Bæjarritari | 1 starf |
| Yfirlögfræðingur | 1 starf |
| Þjónustustjóri | 1 starf |
| Rekstrarstjóri/yfirhúsvörður | 1 starf |
| Umbóta- og þróunarstjóri | 1 starf |
| Áhættu- og fjárstýringarstjóri | 1 starf |
| Deildarstjóri greiningardeildar | 1 starf |
| Deildarstjóri reikningshalds | 1 starf |
| Teymisstjóri bókhalds | 1 starf |
| Teymisstjóri innheimtu | 1 starf |
| Mannauðsstjóri | 1 starf |
| Deildarstjóri launadeildar | 1 starf |
| Starfsfólk launadeildar | 11 störf |
| Sviðsstjóri menntasviðs | 1 starf |
| Skólastjórar í grunnskólum | 10 störf |
| Aðstoðarskólastjórar | 10 störf |
| Leikskólastjórar | 19 störf |
| Aðstoðarleikskólastjórar | 20 störf |
| Forstöðumenn sundlauga | 2 störf |
| Tækjastjórar sundlauga | 2 störf |
| Sviðsstjóri umhverfissviðs | 1 starf |
| Deildarstjóri eignadeildar | 1 starf |
| Deildarstjóri gatnadeildar | 1 starf |
| Hafnarvörður | 1 starf |
| Forstöðumaður vatnsveitu | 1 starf |
| Forstöðumaður þjónustumiðstöðvar | 1 starf |
| Sviðsstjóri velferðarsviðs | 1 starf |
| Skrifstofustjóri ráðgjafar | 1 starf |
| Skrifstofustjóri félagslegs húsnæðis | 1 starf |
| Skrifstofustjóri þjónustu og sértækrar ráðgjafar | 1 starf |
| Skrifstofustjóri starfsstöðva og þróunar | 1 starf |
| Skrifstofustjóri barnaverndarþjónustu | 1 starf |
| Forstöðumaður Miðjunnar | 1 starf |
| Heimaþjónusta Kópavogs, þjónustustjóri | 1 starf |
| Austurkór, þjónustukjarni fyrir fatlaða, samtals 23 störf: | |
|
Forstöðuþroskaþjálfi |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
1 starf |
|
Teymisstjórar |
3 störf |
|
Annað starfsfólk |
18 störf |
| Dimmuhvarf 2, sólarhringsþjónusta, samtals 25,04 störf: | |
|
Forstöðumaður |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
1 starf |
|
Teymisstjórar |
2,75 störf |
|
Annað starfsfólk |
20,29 störf |
| Skjólbraut, sólarhringsþjónusta, samtals 9 störf: | |
|
Forstöðumaður |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
0,95 starf |
|
Annað starfsfólk |
7,05 störf |
| Marbakkabraut 14, sólarhringsþjónusta, samtals 10,1 starf: | |
|
Forstöðumaður |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
1 starf |
|
Annað starfsfólk |
8,1 starf |
| Kleifakór, sólarhringsþjónusta og frekari liðveisla, samtals 24,9 störf: | |
|
Forstöðumaður |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
1 starf |
|
Teymisstjóri |
3 störf |
|
Annað starfsfólk |
16 störf |
|
Frekari liðveisla |
3,9 störf |
| Kópavogsbraut 41, sólarhringsþjónusta, samtals 14,9 störf: | |
|
Forstöðumaður |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
1 starf |
|
Teymisstjóri |
1 starf |
|
Annað starfsfólk |
11,9 störf |
| Hörðukór, búsetuúrræði fyrir geðfatlaða og sértæk heimaþjónusta, samtals 18,175 störf: | |
|
Deildarstjóri |
4 störf |
|
Sjúkraliðar |
4,975 störf |
|
Annað starfsfólk |
9,2 störf |
| Fossvogsbrún, sólarhringsþjónusta, samtals 20 störf: | |
|
Forstöðumaður |
1 starf |
|
Deildarstjóri |
1 starf |
|
Teymisstjóri |
3 störf |
|
Annað starfsfólk |
15 störf |
Auglýsingin öðlast þegar gildi og kemur í stað auglýsingar nr. 93/2025.
F.h. Kópavogsbæjar. 27. janúar 2026.
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir mannauðsstjóri.
B deild — Útgáfudagur: 30. janúar 2026