Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Innviðaráðuneytið
Málaflokkur
Ríkisstofnanir, Samgöngumál
Undirritunardagur
11. desember 2024
Útgáfudagur
27. desember 2024
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1618/2024
11. desember 2024
AUGLÝSING
um gjaldskrá Samgöngustofu, stjórnsýslustofnunar samgöngumála.
Í samræmi við ákvæði III. kafla laga um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, nr. 119/2012, staðfestir ráðherra gjaldskrá Samgöngustofu sem birt er sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025 og fellur þá úr gildi gjaldskrá Samgöngustofu, nr. 1616/2023.
Innviðaráðuneytinu, 11. desember 2024.
Sigurður Ingi Jóhannsson.
Ingilín Kristmannsdóttir.
Fylgiskjal.
(sjá
PDF-skjal)
B deild - Útgáfud.: 27. desember 2024