Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Byggðastofnun
Málaflokkur
Ríkisstofnanir, Byggðamál
Undirritunardagur
23. september 2022
Útgáfudagur
11. október 2022
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 1126/2022
23. september 2022
GJALDSKRÁ
Byggðastofnunar.
1. gr.
Stjórn hefur ákveðið eftirfarandi gjöld fyrir veitta þjónustu og verkefni:
Lántökugjald | 1,8% | |
Skilmálabreyting á skuldabréfi í skilum | 10.000 kr. | |
Skilmálabreyting á skuldabréfi í vanskilum | 1,8% + 10.000 kr. | |
Myntbreyting á skuldabréfi | 0,2% að lágmarki 20.000 kr. | |
Skuldskeyting | 10.000 kr. | |
Veðleyfi | 10.000 kr. | |
Veðbandslausn | 10.000 kr. | |
Ný veðsetning | 10.000 kr. | |
Leyfi fyrir kvótaflutningi | 10.000 kr. | |
Seðilgjald, rafrænn greiðsluseðill | 150 kr. | |
Seðilgjald, greiðsluseðill sendur í pósti | 400 kr. | |
Ítrekun | 2.000 kr. | |
Lokaaðvörun | 3.000 kr. | |
Ábyrgðaþóknun | 0,5% - 1,5% | |
Uppgreiðslugjald | 1% | |
Þinglýsingargjald | 2.000 kr. | |
Rafrænt veðbókavottorð | 1.000 kr. | |
Greiðsluáskorun | Skv. gjaldskrá sýslumanna | |
Birtingakostnaður | Skv. gjaldskrá Íslandspósts | |
Tímagjald vegna vinnu sérfræðinga | 15.171 kr./klst. |
2. gr.
Gjaldskráin er birt með vísan til 3. mgr. 14. gr. laga um Byggðastofnun nr. 106/1999 og 2. ml. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 15/2005 um Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og öðlast þegar gildi.
Samþykkt á fundi stjórnar á Sauðárkróki, 23. september 2022.
F.h.
Arnar Már Elíasson forstjóri.
B deild - Útgáfud.: 11. október 2022