Upplýsingar um auglýsingu
Deild
B deild
Stofnun
Svalbarðsstrandarhreppur
Málaflokkur
Heilbrigðiseftirlit, Vatnamál, Þingeyjarsýslur
Undirritunardagur
26. janúar 2017
Útgáfudagur
2. febrúar 2017
Sé munur á uppsetningu texta hér að neðan og í PDF skjali gildir PDF skjalið.
Nr. 98/2017
26. janúar 2017
GJALDSKRÁ
fyrir fráveitu og rotþrær í Svalbarðsstrandarhreppi.
1. gr.
| Fráveitugjald | 0,190% (af fasteignamati) |
2. gr.
| Rotþróargjald, 0-1.800 l | 9.656 kr. |
| Rotþróargjald, 1.801-3.600 l | 13.216 kr. |
| Rotþróargjald, 3.601-6.000 l | 18.607 kr. |
| Rotþróargjald, 6.001-9.000 l | 24.076 kr. |
| Rotþróargjald, 9.001-20.000 l | 44.858 kr. |
| Rotþróargjald, > 20.000 l | 64.390 kr. |
3. gr.
Gjaldskrá þessi er samin og samþykkt á 59. fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 14. desember 2016, sbr. heimild í 25. gr. laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, með síðari breytingum og öðlast þegar gildi. Jafnframt fellur úr gildi gjaldskrá fyrir hreinsun og losun rotþróa í Svalbarðsstrandarhreppi nr. 1009/2009.
Svalbarðseyri, 26. janúar 2017.
Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.
B deild - Útgáfud.: 2. febrúar 2017